Fara í efni

Mikil eftirspurn eftir húsnæði hjá Brynju

Í lok júlí 2024 voru 410 aðilar á biðlista eftir leiguíbúðum hjá Brynju og hefur þeim fjölgað
um 149 frá áramótum. Á sama tíma hefur Brynja gert 74 nýja leigusamninga sem svarar til
þess að núverandi meðalbiðtími á biðlista eru ríflega 3 ár sem er langur tími.
Umsækjendur hafa val um 3 sveitarfélög og er núverandi biðlisti eftir sveitarfélögum
m.v. fyrsta val eftirfarandi:



Biðlisti Brynju var lokaður árið 2018 þegar fjöldi umsækjanda var kominn í 618 aðila og var
opnaður að nýju fyrir umsóknir þann 1. desember 2022. Á þeim tímapunkti voru 170
aðilar á biðlistanum. Af þeim umsækjendum eru 26 en á biðlista félagsins og hefur Brynja
frá þessum tíma boðið 25 af þessum 26 aðilum íbúð til leigu sem hentaði ekki viðkomandi.